Vörumynd

Matvinnsluvél Cuisine Systéme 4200 XL

Cuisine

Fjölhæf matvinnsluvél í frábærri millistærð. Einföld og þægileg í notkun.

Helstu eiginleikar
  • Mikil fjölhæfni - sneiðir, rífur, sker, blandar, þeytir og hnoðar
  • Sterkbyggð - skál...

Fjölhæf matvinnsluvél í frábærri millistærð. Einföld og þægileg í notkun.

Helstu eiginleikar
  • Mikil fjölhæfni - sneiðir, rífur, sker, blandar, þeytir og hnoðar
  • Sterkbyggð - skálar úr polycarbonate og iðnaðarmótor
  • 3 skálar í 1
  • Extra stórt fæðunarop
  • Afkastamikil og auðveld í notkun
Eiginleikar
Mesta vinnslumagn
Fylgihlutir
Tæknilegar upplýsingar

Almennar upplýsingar

Fjölhæfni: Ótrúlega fjölhæf vél sem getur skorið, sneitt, rifið, blandað, þeytt og hnoðað
Einfaldleiki: Afar einföld í notkun. Einungis þrír takkar (Stopp / Auto / Pulse)
Sterkbyggð: Hljóðlátur iðnaðarmótor sem aðlagar sjálfur hraða sinn að verkinu og sterkar skálar úr polycarbonate
3 skálar í 1: Sparar tíma og pláss. Þrjár skálar gera þér kleift að vinna nokkra mismunandi hluti hverja á eftir öðrum
Fæðunarop: Extra stórt fæðunarop. Mögulegt að setja t.d. tómata í heilu lagi niður um opið
Geymslubox: Þægilegt geymslubox geymir flesta aukahluti, m.a. hnífa, rifjárn, hnoðara og þeytara
Litur: Chrome mat
Framleidd í Frakklandi:
Brioche deig: 800 g
Brauðdeig: 1,0 kg
Smjördeig: 1,2 kg
Súpa / safi: 1,3 L
Kjöt: 1,0 kg
Gulrætur: 1,0 kg
Eggjahvítur: 6 stk
Uppskriftabók:
Hnífur stór:
Hnoðari:
Þeytari:
Hnífur lítill:
Rifjárn:
Smoothie hringur:
Spaði:
Stór skál: 3,0 L
Miðskál: 2,6 L
Lítil skál: 1,2 L
Afl: 950 W
HxBxD: 425 x 210 x 260 mm
Þyngd: 10,8 kg

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt