Vörumynd

Sony Alpha 7 Mark II myndavél - 28-70mm linsa

Sony

Sony Alpha 7 Mark II er flott SLR myndavél sem fagmenn nota. Með þessum pakka fylgir 28-70mm linsa.  24,3Mpix Exmor CMOS nemi og BIONZ X-myndvinnsluörgjörvi.

Hristivörn
SteadyShot hristivörn.

Fókus
Hraðvirkur Hybrid AF fókum, 25 punkta og 117 punkta.

Skjár
XGA OLED Tru-Finder skjár sem er færanlegur.

...

Sony Alpha 7 Mark II er flott SLR myndavél sem fagmenn nota. Með þessum pakka fylgir 28-70mm linsa.  24,3Mpix Exmor CMOS nemi og BIONZ X-myndvinnsluörgjörvi.

Hristivörn
SteadyShot hristivörn.

Fókus
Hraðvirkur Hybrid AF fókum, 25 punkta og 117 punkta.

Skjár
XGA OLED Tru-Finder skjár sem er færanlegur.

WiFi og NFC
Þú getur tengt myndavélina við snjallsíma eða spjaldtölvu í gegnum NFC eða WiFi og sent myndir og myndefni þráðlaust. Þú getur sótt PlayMemories Mobile v3.0 appi til að geta stjórnað myndavélinni og séð myndir í símanum/spjaldtölvunni.

Aukahlutir í kassa
SEL 28-70mm E-mount linsa, Linsulok, rafmagnssnúra, rafhlaða (NP-FW50), Ól, Micro USB snúra.

Almennar upplýsingar

Myndavélar
Myndavélar DSLR með linsu
Framleiðandi Sony
Myndflaga 36x24 Exmor R CMOS
Myndörgjörvi BIONZ X
Upplausn
Upplausn myndavélar (MP) 24,3
Linsa
Útskiptanleg linsa
Brennivídd (focal length) 28-70
Brennivídd (35mm) 28-70
Ljósop (f/Aperture) 3,5-5,6
Hristivörn Nei
Skjár
Skjástærð (″) 3,0
Eiginleikar
Innbyggt flass
Fókus (punktar) 117
ISO 100-25600
Hraði ljósopsloka (min-max shutter) 30 - 1/8000 + Bulb
Minnkun á rauðum augum
Staðall á kyrrmynd JPEG, RAW
Raðmyndataka Já, 5 fps
Myndbandsupptaka Já 1080/50p
Staðall í myndbandsupptöku XAVC-S HD. AVCHD. MP4
Minni
Innra minni 0
Minniskortarauf SD, SDHC, SDXC
Minniskort fylgir Nei
Tengimöguleikar
USB tengi
mini HDMI
Wi-Fi tenging
GPS Nei
Rafhlaða
Hleðslurafhlaða
Hleðslutæki fylgir
Aukahlutir í sölupakkningu: microUSB snúra, rafhlaða, linsulok, hleðslutæki
Litur og stærð
Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 9,57x12,69x5,97 cm
Þyngd (g) 556

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt