Vörumynd

Innbyggður kæli- & frystiskápur

Glæsilegur innbyggður kæli- og frystiskápur. Skápurinn er úr Premium línunni frá Liebherr og er með blásturviftu í kælirými. NoFrost - Sjálfvirk affrysting í frysti og mjúklokun.

Hels...

Glæsilegur innbyggður kæli- og frystiskápur. Skápurinn er úr Premium línunni frá Liebherr og er með blásturviftu í kælirými. NoFrost - Sjálfvirk affrysting í frysti og mjúklokun.

Helstu eiginleikar
  • TILBOÐ
  • 1 stk. til - Nýr í kassa
  • Innbyggður kæli- og frystiskápur - hæð 178 cm
  • NoFrost - Sjálfvirk affrysting
  • PowerCooling - blástursvifta kælir ferskvöru hratt niður og viðheldur jöfnu hitastigi
  • SuperFrost - tímastillt hraðfrysting
  • LED lýsing
  • Tryggja þarf skápnum góða öndun - sjá innbyggimál
Eiginleikar
Kælirými
Frystirými

Almennar upplýsingar

Orkuflokkur: A++
Orkunotkun mv. 365 daga: 230 kWh
Stærð í lítrum: 255 L
Stærð kælis í lítrum: 193 L
Stærð frystis í lítrum: 62 L
Frystigeta á 24 klst: 10 kg
Afþýðing: Sjálfvirk
Lýsing: Falleg LED lýsing í hlið niður allan skápinn
Innrétting í kælirými: Fimm hillur í skáp úr möttu öryggisgleri, þar af fjórar hreyfanlegar. Þrjár hillur í hurð úr möttu öryggisgleri með sterkum hilluberum úr plasti. Grænmetisskúffa úr plasti á útdraganlegum brautum.
Afþýðing: NoFrost - Sjálfvirk
Lýsing: LED
Innrétting í frystirými: Þrjár skúffur og fjarlægjanlegar glerhillur á milli
Klakavél: Nei

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt