Vörumynd

Kæli- og frystiskápur

Kæli- og frystiskápur með franskri hurðaropnun frá Fisher&Paykel. Skápurinn er mjög rúmgóður, 90 cm á breidd, og þar af leiðandi er auðvelt að koma stórum bökkum og fötum fyrir í skápnum.

...

Kæli- og frystiskápur með franskri hurðaropnun frá Fisher&Paykel. Skápurinn er mjög rúmgóður, 90 cm á breidd, og þar af leiðandi er auðvelt að koma stórum bökkum og fötum fyrir í skápnum.

Þessi vara er sérpöntunarvara.


Helstu eiginleikar
  • Kæli- og frystiskápur til innbyggingar með franskri hurðaropnun
  • NoFrost - frysti þarf ekki að afþýða og klakavél í frysti með möguleika á hraðri klakaframleiðslu
  • Rakastýrðar grænmetisskúffur
  • BottleChill - 15 mín hraðkæling í frysti
  • Frystir - hraðfrysting möguleg og frystigeta á sólarhring er 8,5 kg
  • LED lýsing í kæli- og frystirými
  • Orkunýting A+ og hljóð 43 dB
  • Tryggja þarf skápnum góða öndun - sjá tækjamál
Eiginleikar
Kælirými
Frystirými

Almennar upplýsingar

Orkuflokkur: A+
Orkunotkun m.v. 365 daga: 440 kWh
Stærð í lítrum: 541 L
Stærð kælis í lítrum: 414 L
Stærð frystis í lítrum: 128 L
Bjalla: Gefur frá sé hljóðmerki ef hurð er skilin eftir opin
Vatnsfilter:
Barnalæsing:
Afþýðing: Sjálfvirk
Lýsing: LED lýsing
Innrétting í kælirými: Fjórar hreyfanlegar hillur í skáp. Fjórar hillur í hvorri hurð og tvær skúffur neðst
Afþýðing: Sjálfvirk afþýðing - frysti þarf eki að afþýða
Lýsing: LED lýsing
Innrétting í frystirými: Klakavél og skúffa undir klaka. Tvær stórar útdraganlegar skúffur úr plasti
Klakavél:

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt