Vörumynd

Colonial kaffivél

Sígild hönnun með hlýju og notarlegu yfirbragði!

Colonial línan frá Smeg endurskapar þá hlýju og notarlegu stemmningu sem mörgum finnst einkennandi fyrir eldhús fyrri tíma. Mögulegt er ...

Sígild hönnun með hlýju og notarlegu yfirbragði!

Colonial línan frá Smeg endurskapar þá hlýju og notarlegu stemmningu sem mörgum finnst einkennandi fyrir eldhús fyrri tíma. Mögulegt er að fá mörg eldhústæki í sama útliti, til að mynda ofn, gashelluborð, háf, kaffivél, örbylgjuofn og kæli- og frystiskáp. Smekklega klassísk eldhústæki, sem gefa eldhúsinu notarlegt en jafnframt fágað yfirbragð.

Þessi vara er sérpöntunarvara.


Helstu eiginleikar
  • 2 litasamsetningar
  • Einfalt stjórnborð með stafrænum skjá
  • Veldu á milli espresso (einfalds eða tvöfalds), heits vatns eða gufu
  • Mögulegt að nota malað kaffi
  • Mögulegt að hella upp á tvo bolla í einu
  • Stillanlegt - grófleiki mölunnar og vatnsmagn
Útlit og hönnun
Eiginleikar
Drykkjarmöguleikar
Stillingar
Þægilegt viðhald
Tæknilegar upplýsingar

Almennar upplýsingar

Hönnun: Innbyggð kaffivél úr Colonial línu Smeg
Stjórnborð: Einfalt stjórnborð með tveimur snúningstökkum, nokkrum þrýstitökkum og LCD skjá
Lýsing: Tvöföld lýsing
Tveir bollar í einu: Mögulegt er að hella uppá tvo bolla í einu
Skynjarar: Láta vita þegar vatn eða baunir vantar, affallsbakki er orðinn fullur og þegar viðhalds er þörf
Kvörn: Möglegt er að stilla grófleika mölunnar
2 ristretto / 1 ristretto: • / •
2 espresso / 1 espresso: • / •
2 kaffi / 1 kaffi: • / •
Malað kaffi: Hægt að hella uppá með möluðu kaffi
2 skammtar heit mjólk / 1 skammtur heit mjólk: • Heit gufa til að gera mjólkurdrykki
Heitt vatn / Heitt vatn fyrir grænt te:
Vatnsharka:
Vatnsmagn:
Vatnshiti við uppáhellingu: 3 hitastig
Styrkleiki kaffis: 5 styrkleikar
Stillanlegir kaffistútar:
Sjálfvirk hreinsi- og afkölkunarkerfi: Afkölkun og hreinsun eru einstaklega auðveldar í framkvæmd. Afkölkunartafla er sett í rétt magn vatns í vatnstanki eða hreinsitafla á réttum tíma í uppáhellara
Þrýstingur: 15 bar
Vatnstankur: 1,8 L
Baunatankur: 220 g
Affallsbakki: Tekur við kaffikorgi
Afl / Spenna / Öryggi: 1350 W / 230 V /10 A
B x H x D: Sjá link með innbyggimálum undir mynd

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt