Vörumynd

Útdraganleg einnar skúffu uppþvottavél - kámfrítt stál

Falleg, útdraganleg einnar skúffu uppþvottavél. Frontur er sléttur og úr kámfríu stáli, "EZKleen steel". Uppþvottavélin er alltaf byggð inn beint undir borðplötu og er því í einstaklega hentugr...

Falleg, útdraganleg einnar skúffu uppþvottavél. Frontur er sléttur og úr kámfríu stáli, "EZKleen steel". Uppþvottavélin er alltaf byggð inn beint undir borðplötu og er því í einstaklega hentugri hæð uppá líkamsbeitingu.

Þessi vara er sérpöntunarvara.


Helstu eiginleikar
  • Útdraganleg uppþvottavél úr kámfríu stáli, ein skúffa
  • Orkunýting: A
  • Þvottahæfni: A
  • Þurrkhæfni: A
  • 9 þvottakerfi, þar af 4 ECO kerfi
  • Hljóð: 45 dB
Eiginleikar
Þvottakerfi
Orka og vatn

Almennar upplýsingar

Útlit: Skúffu-uppþvottavél úr kámfríu stáli til innbyggingar undir borðplötu.
Innrétting: Einn þvottaspaði í botni skúffunar. Hnífaparabakka er hægt að taka upp úr vélinni og eyru fyrir bolla er hægt að setja upp og niður. Auðveld þrif, engin kvöss horn.
Rúmtak / Stærð: Tekur 6 manna matarstell.
Stjórnborð: Nett og fallegt stjórnborð með snertitökkum.
Stærsta þvermál diska: Hægt er að koma 12 diskum með þvermál 29 cm fyrir í uppþvottavélinni.
Lengd stysta kerfis: Hraðþvottur er 42 mínútur
Lengd NORMAL ECO kerfis: 162 mínútur
Hitastig: 35 - 70°C
Minni: Uppþvottavélin man hvaða þvottakerfi var keyrt seinast.
Sýnir eftirstöðvar þvottatíma: Nei
Tímaseinkari: Já, hægt að seinka um 1 - 12 klst.
Gaumljós: Já, sýna þegar salt og gljávökva vantar.
Læsing: Uppþvottavélin læsir sér á meðan á þvotti stendur.
Barnalæsing:
Vatnslekavörn:
Hljóðmerki: Uppþvottavélin gefur frá sér hljóðmerki við lok þvottakerfis.
SUPER - mikið óhreint: Já. Fyrir mikið óhreint leirtau með áföstum matarleifum.
NORMAL - venjulega óhreint: Já. Fyrir leirtau sem er miðlungs óhreint.
Hraðþvottur: Já. Fyrir lítið skítugt leirtau.
Viðkvæmt: Já. Fyrir viðkvæma hluti eins og vínglös eða fín matarstell.
Forþvottur: Já. Fyrir skolun á leirtaui sem á að standa í uppþvottavélini í dálítin tíma.
ECO - orkusparandi kerfi: Já. Fjögur ECO kerfi möguleg, það er SUPER ECO, NORMAL ECO, ECO hraðþvottur og ECO viðkvæmt.
Orkunýting: A
Þvottahæfni: A
Þurrkhæfni: A
Heilarorkunotkun á ári: 187 kWh miðað við eina skúffu
Vatnsnotkun við stakan þvott: Allt frá 7,5 lítrum
Heildarvatnsnotkun á ári: 2253 lítrar miðað við eina skúffu
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt