Vörumynd

Sambyggður örbylgju- og blástursofn til innbyggingar

- fjölhæfni sem uppfyllir allar helstu óskir matgæðinga.

Þessi vara er sérpöntunarvara.


Helstu eiginleikar
  • Fáanlegur svartur, hvítur og CleanSteel
  • Stærð innanrýmis...

- fjölhæfni sem uppfyllir allar helstu óskir matgæðinga.

Þessi vara er sérpöntunarvara.


Helstu eiginleikar
  • Fáanlegur svartur, hvítur og CleanSteel
  • Stærð innanrýmis - 43 Lítrar
  • M-touch - Litríkur TFT snertiskjár með skýrum texta
  • Poppkorns takki - ferskt poppkorn með einni snertingu
  • Hitamælir - nákvæm hitastjórnun við steikingu
  • PerfectClean húð í innanrými - einföld þrif
  • Sjálfvirk kerfi - yfir 100 möguleikar
Hönnun og útlit
Eiginleikar
Eldunarkerfi
Þægilegt viðhald
Umhverfið, orkunýting og sjálfbærni
Öryggi
Tæknilegar upplýsingar
Fylgihlutir

Almennar upplýsingar

Hönnun: Innbyggður örbylgju- og blástursofn frá Miele. Hönnun PureLine
Stjórnborð: M-Touch stjórnborð. Litríkur TFT snertiskjár og snertitakkar
Skjár: Sýnir Analog klukku
Stillingar: Hægt er að stilla birtustig á skjá, takkatón og hljóðstyrk hljóðmerkis
Ofnhurð: CleanGlass ofnhurð sem opnast niður
Innanrými ofns: 43 lítra innanrými
Fjöldi hilla: 3 hillur
Lýsing: Halógen ljós í toppi
Hita- örbylgjustjórnun: Nákvæm stafræn stjórnun á hita og örbylgju. Ofninn sýnir stafrænt hitastig/örbylgjuafl á öllum kerfum og mælir með ákveðnu hitastigi/örbylgjuafli á öllum kerfum
Hitastig: Stillanlegt frá 30°C - 250°C
Aflstillingar örbylgju: Stillanlegar frá 80-1000 W
Hitamælir: Hitamælir með snúru. Fullkomin steiking út frá kjarnhita
Klukka: Hægt að stilla inn mínútuteljara
Stillingar: Mögulegt að stilla örbylgju- og blástursofninn þannig að hann slökkvi á sér sjálfur að ákveðnum tíma liðnum (t.d. þannig að eldun sé lokið kl. 18.30) eða þannig að ofninn bæði kveiki og slökkvi á sér sjálfur (Start/Stop programming)
Poppkorns takki: Poppkorns takki (Popcorn key) er hraðval fyrir örbylgjupopp
Hraðval: Mögulegt er að velja hraðval (Quick start) með einni snertingu. Hentar til dæmis vel til að hita upp drykk
Heldur heitu: Örbylgju- og blástursofninn heldur mat heitum á einföldum örbylgjukerfum í allt að 15 mínútur eftir að eldunarkerfi er lokið. Þetta á við þegar valið er kerfi að minnsta kosti 10 mínútna langt og afl örbylgju er að minnsta kosti 450 W
Stilling fyrir stökkt yfirborð: Hægt er að stilla inn stökkt yfirborð (Crisp function) á sumum kerfum. Fullkomið til dæmis fyrir eplaköku sem á að vera mjúk að innan en með stökkri skorpu
Sérhönnuð notendakerfi: Mögulegt er að búa til allt að 20 sérhönnuð notendakerfi (User programmes) í ofninum. Þannig má velja eldun á uppáhaldsuppskriftunum með afar einföldum hætti
Heitur blástur: Heitur blástur (Fan plus) fyrir jafnan bakstur á allt að tveimur hæðum
Undir- og yfirhiti: Undir- og yfirhiti (Conventional) fyrir eldri hefðbundnar uppskriftir, soufflés og þegar eldað er á lágum hita
Undirhiti: Undirhiti (Bottom heat) er gott að nota í lok eldunar til að fá fallega brúnan botn á köku eða pizzu
Grill: Grill (Grill) er gott að nota þegar grilla þarf mikið magn af þunnum sneiðum (t.d. kjöti) og til að brúna stóra rétti í eldföstum mótum
Blástur og grill: Blástur og grill (Fan grill) er gott að nota þegar grilla þarf þykkar sneiðar af kjöti t.d. upprúllað kjöt með fyllingu eða kjúkling
Undirhiti og blástur: Undirhiti og blástur (Intensive bake) fyrir bakstur á köku með mjúkum og rökum toppi
Sjálfvirk steiking: Sjálfvirk steiking (Auto roast) fyrir fullkomna steikingu á kjöti. Ofnin hitar sig upp í 230°C og loka kjötinu og þegar hitanum er náð lækkar ofninn hitann niður í valið hitastig og heldur eldun áfram
Gratín og bökukerfi: Gratín og bökukerfi (Gentle bake) fyrir eldun á böku eða gratíni sem þurfa að vera stökk að ofan
Örbylgja: Örbylgja (Microwave solo) er notuð til þess að afþýða, elda og hita mat hratt
Örbylgja og grill: Örbylgja og grill (MW + Grill) er gott að nota þegar grilla þarf þunnar sneiðar (t.d. kjöt) og til að brúna rétti í eldföstum mótum. Sambyggða kerfið tekur skemmri tíma en venjulegt grill
Örbylgja og blástur: Örbylgja og blástur (MW + Fan plus) fyrir hraða upphitun og eldun auk brúnunar á sama tíma. Þetta sambyggða kerfi er sparsamast á tíma og orku
Örbylgja, blástur og grill: Örbylgja, blástur og grill (MW + Fan grill) er gott að nota þegar grilla þarf þykkar sneiðar af kjöti t.d. upprúllað kjöt með fyllingu eða kjúkling. Sambyggða kerfið tekur skemmri tíma en venjulegur blástur og grill
Örbylgja og sjálfvirk steiking: Örbylgja og sjálfvirk steiking (MW + Auto roast) fyrir fullkomna steikingu á kjöti. Sambyggða kerfið tekur skemmri tíma en venjuleg sjálfvirk steiking
Sérkerfi: Ýmis sérkerfi (Special applications). Afþýðing (Defrost), þurrkun (Drying food), Upphitun (Reheat), hitun á leirtaui (Heat crockery), hefun deigs (Proving yeast dough), eldað á lágum hita (Low temperature cooking), pizza og sabbath kerfi
Sjálfvirk kerfi: Örbylgju- og blástursofninn sér um eldunina, þú stillir inn tegund matvæla, hvort þau séu hrá/soðin, hversu mikil eldun/brúnun á að vera og hvenær eldun á að byrja. Einfaldar upplýsingar/skipanir birtast á skjánum og árangurinn lætur ekki á sér standa
Framhlið: Framhlið er auðveld í þrifum. Ryðfríir CleanSteel panelar og svart eða hvítt gler má þrífa með örtrefjaklút og vatni
Innanrými ofns: Innanrými ofns úr ryðfríu stáli með PerfectClean húð
Grill: Grill er hægt að losa langt niður í ofn. Auðveldar þrif á toppi ofns fyrir ofan grillið
Hröð upphitun: Stuttan tíma tekur fyrir örbylgju- og blásturofninn að ná settum hita
Nýting afgangshita: Örbylgju- og blástursofninn slekkur sjálfkrafa á hitanum stuttu áður en eldunarkerfi er lokið og nýtir þar með afgangshitan í ofninum. Þetta gildir í kerfum sem hafa verið tímastillt og ef eldað er út frá kjöthitamæli
Orkusparandi lýsing: Örbylgju- og blástursofninn kemur stilltur fyrir orkusparandi lýsingu. Ofninn slekkur þá á ljósum í innanrými 15 sekúndum eftir að eldun er hafin og slökkt er á skjá. Hægt er að stilla lýsingu og skjá þannig að alltaf sé kveikt á hvoru tveggja
Köld hurð: Þegar örbylgju- og blástursofninn er í notkun er lofti blásið á milli glerjanna í ofnhurðinni til þess að halda framhlið ofnsins kaldri
Blásturskæling ofns: Við lok eldunarkerfis heldur blástursviftan áfram að snúast og kælir innanrými ofnsins hraðar niður í herbergishita
Öryggislæsing: Mögulegt er að virkja öryggislæsingu (System lock) sem kemur í veg fyrir að óviðkomandi aðili geti kveikt á ofninum. Einnig er hægt að virkja læsingu (Sensor lock) sem kemur í veg fyrir að hægt sé að slökkva á ofninum meðan hann er í notkun
Öryggis slökkvari: Örbylgju- og blástursofninn slekkur sjálfkrafa á sér að ákveðnum tíma liðnum. Þetta á við ef kveikt hefur verið á ofninum í langan tíma og engin sérstök aðgerð valin
Tækjamál / innbyggimál: Sjá link með innbyggimálum undir mynd
Afl / spenna / öryggi: 3,2 kW / 220-230 V /20 A
Glerbakki: Tveir glerbakkar fylgja. Má nota á öllum kerfum
Grillgrind: Ein grillgrind fylgir. Má nota á öllum kerfum NEMA einföldum örbylgjukerfum (Microwave Solo)
Kjarnhitamælir: Einn kjarnhitamælir með snúru fylgir
Suðustafur: Einn suðustafur fylgir

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt