Vörumynd

Osmo Pizza Co Game

Osmo

Stutt lýsing

Pizza Co er viðbót við Osmo grunnpakkann, þar sem
búðarleikur og meðferð peninga er gerð myndræn og skemmtileg.

Leiktu við skjáinn – hugsaðu út fyrir rammann.

Hjálpum þeim yngstu að þróa skilningarvitin, hreyfifærnina og rökhugsun.

Osmo er margverðlaunað leikja- og kennslutæki fyrir iPad

Skynjari (Osmo Base) er settur á t...

Stutt lýsing

Pizza Co er viðbót við Osmo grunnpakkann, þar sem
búðarleikur og meðferð peninga er gerð myndræn og skemmtileg.

Leiktu við skjáinn – hugsaðu út fyrir rammann.

Hjálpum þeim yngstu að þróa skilningarvitin, hreyfifærnina og rökhugsun.

Osmo er margverðlaunað leikja- og kennslutæki fyrir iPad

Skynjari (Osmo Base) er settur á tækið og hann nemur hvað gert er fyrir framan, hvort sem
það er með penna, púsli eða hreyfingu. Ath fylgir ekki með.

Verslaðu hér

  • Eldhaf
    Eldhaf ehf 537 9999 Gleráreyrum 1, 600 Akureyri

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt