Vörumynd

Soulbottles - The sky is not the limit 0,6L

Soulbottles

Soulbottles drykkjarflöskurnar eru 100% plastlausar og gerðar úr gleri, keramík, ryðfríu stáli og náttúrulegu gúmmíi. Þannig tryggjum við með stolti að drykkjarvörur þínar séu lausar við öll skaðleg innihaldsefni. Með því að fylla flöskuna þína af kranavatni sparar þú ekki einungis peninga heldur minnkar það einnig plastnotkun og hjálpar plánetunni okkar.

Um vöru

Soulbottles drykkjarflösk…

Soulbottles drykkjarflöskurnar eru 100% plastlausar og gerðar úr gleri, keramík, ryðfríu stáli og náttúrulegu gúmmíi. Þannig tryggjum við með stolti að drykkjarvörur þínar séu lausar við öll skaðleg innihaldsefni. Með því að fylla flöskuna þína af kranavatni sparar þú ekki einungis peninga heldur minnkar það einnig plastnotkun og hjálpar plánetunni okkar.

Um vöru

Soulbottles drykkjarflöskurnar er auðvelt að taka með hvert sem þú ferð og eru þær 100% lekaþolnar, jafnvel þótt þú fyllir flöskuna með kolsýru vatni eða safa. Það má láta flestar soulbottles drykkjarflöskurnar í uppþvottavélina, fyrir utan þær sem eru með gulli eða silfri. 29 mm drykkjarlokið einfaldar drykkju, endurfyllingu þrif. Þetta eru einungis nokkrar ástæður af mörgum til þess að velja þessa vöru. Vegna þess að drykkjarflöskurnar eru úr gleri þarf að fara varlega með þær og passa að missa þær ekki á hart gólf né úr hárri hæð. Hægt er að fylla flöskuna með heitum drykkjum ef þú hitar flöskuna með heitu kranavatni fyrst. Við mælum hins vegar ekki með því að láta soðið vatn í flöskuna. Til þess að koma í veg fyrir að flaskan springi skal hitastigið ekki fara yfir 40°C.

Um Soulbottles

Soulbottles eru framleiddar í Þýskalandi. Við forðumst langa flutninga, tryggjum gagnsæa, sjálfbæra og sanngjarna framleiðslu. Soulbottles eru meðvituð um að ekki allir hafi aðgang að hreinu vatni og þess vegna eru þau í samvinnu með Viva con Agua St. Pauli e.V and Welthungerhilfe til að styðja nepalska WASH verkefnið (Water, Sanitation nad Hygiene). Með hverri seldri flösku fer 1 evra til þeirra.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt