Vörumynd

Nova barkaklippur sett

Nova barkaklippusettið frá Lister inniheldur allt sem þarf til að hefja rúninginn.

Nova 250W mótor - Eins hraða (2800 rpm) Lister Nova drifmótorinn með tvöfaldri einangrun tryggir öruggan og áhyggjulausan rúning. Lág byrjunarspenna gerir Nova mótorinn tilvalinn til notkunar í venjulegt húsarafmagn eða með færanlegri rafstöð.

Outback fjárklippur - Sterkbyggðar, á…

Nova barkaklippusettið frá Lister inniheldur allt sem þarf til að hefja rúninginn.

Nova 250W mótor - Eins hraða (2800 rpm) Lister Nova drifmótorinn með tvöfaldri einangrun tryggir öruggan og áhyggjulausan rúning. Lág byrjunarspenna gerir Nova mótorinn tilvalinn til notkunar í venjulegt húsarafmagn eða með færanlegri rafstöð.

Outback fjárklippur - Sterkbyggðar, áreiðanlegar og tilbúnar í verkefni við kerfjandi aðstæður. Outback rúningsklippurnar eru öflugar og endingargóðar tveggjalegu-klippur sem tryggja áreiðanlega frammistöðu fyrir bæði bændur og verktaka.

Settið inniheldur:

Nova 220-240V/250W 2800 rpm, sveigjanlegur drifbarki, Outback rúningsklippur, Countryman kambur (x1), Cavalier kambur (x1), Chaos hnífur (x1), R30 olía 250ml, kambabursti & skafa, rúnings-hlýrabolur.

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt