Vörumynd

Mountain Sling Bag

TOPO Designs

Gerð úr 100% endurunnu, léttu en sterku nylon efni. Mountain Sling Bag taskan frá Topo Designs opnar upp á gátt bestu eiginleika mittistöskunnar.
Góð hvort sem þú berð hana um mittið eða slengir yfir öxlina. Heavy-duty smellur tryggja að hún sitji vel, þegar þú strekkir að. Stórt innra hólf með vatnþéttum rennilás. Smærri skipulagsvasar og lykkjur til að fest í hluti. Í þessa tösku k…

Gerð úr 100% endurunnu, léttu en sterku nylon efni. Mountain Sling Bag taskan frá Topo Designs opnar upp á gátt bestu eiginleika mittistöskunnar.
Góð hvort sem þú berð hana um mittið eða slengir yfir öxlina. Heavy-duty smellur tryggja að hún sitji vel, þegar þú strekkir að. Stórt innra hólf með vatnþéttum rennilás. Smærri skipulagsvasar og lykkjur til að fest í hluti. Í þessa tösku kemur þú bæði fyrir auka yfirhöfn, snarli og vatnsflösku ásamt fleiru. Handhæg og nett taska í snöggar göngur og skottúr á hjólinu en einnig það rúmgóð að henta fyrir léttar dagsferðir á fjöll og í veiðina.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir


-Stórt U-laga hólf rennt hólf
-Utanáliggjandi strekkjanlegar teygjur til að festa auka dót
-Vatnsheldir rennilásar
-Margir staðir til að festa í dót.
-Strekkjanlegir borðar til að laga töskuna að innihaldinu

Efni
200D endurunnið, létt ripstop nylon

Þyngd -- gr
Stærð 33 × 18 x 11 cm
Rúmmál 6,5 lítrar
Módel Mountain Sling Bag

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt