Vörumynd

Nordisk babyhækling

Turbine

Nordisk Babyhækling - monteringsfrie modeller til de mindste

Nordisk Babyhækling er uppfull af fallegum hekluppskriftum fyrir fyrstu mánuði barnsins. Í bókinni eru uppskriftir af bæði fatnaði og fylgihlutum í öllum erfiðleikastigum. Uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að þurfa ekki að vera settar saman (monteringsfri). Nútímalegt, norrænt útlit er á uppskriftunum sem einkennast af einföld…

Nordisk Babyhækling - monteringsfrie modeller til de mindste

Nordisk Babyhækling er uppfull af fallegum hekluppskriftum fyrir fyrstu mánuði barnsins. Í bókinni eru uppskriftir af bæði fatnaði og fylgihlutum í öllum erfiðleikastigum. Uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að þurfa ekki að vera settar saman (monteringsfri). Nútímalegt, norrænt útlit er á uppskriftunum sem einkennast af einföldum mynstrum og fallegum frágangi. Uppskritirnar í bókinni eru fyrir aldur 0-24 mánaða.

Höfundur: Charlotte Kofoed Westh

Bls.: 180

Gerð: innbundin

Útgáfuár: 2022

Tungumál: danska

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt