Vörumynd

Kodanska skál Danish summer · Black smoke · 2 stærðir

Kodanska

Æðisleg skál danska merkinu Kodanska. Hver og ein skál er munnblásin og mótuð í viðarformi.

Hönnuðurinn, Marie Graff, hefur verið innblásin af blautu, danska síðsumarinu þar sem yfirborðið endurskapar bæði stóra og litla regndropa. Danish Summer línan er munnblásinn í glerverksmiðju í Tékklandi, þar sem Marie bjó með fjölskyldu sinni í nokkur ár.

Má fara í uppþvottavél á glasa prógram...

Æðisleg skál danska merkinu Kodanska. Hver og ein skál er munnblásin og mótuð í viðarformi.

Hönnuðurinn, Marie Graff, hefur verið innblásin af blautu, danska síðsumarinu þar sem yfirborðið endurskapar bæði stóra og litla regndropa. Danish Summer línan er munnblásinn í glerverksmiðju í Tékklandi, þar sem Marie bjó með fjölskyldu sinni í nokkur ár.

Má fara í uppþvottavél á glasa prógram.

Stærðir:

Small 4,2x12,3 cm.

Medium 4,5x17,2 cm.

Verslaðu hér

  • DIMM
    5%
    Dimm 519 4251 Ármúla 44, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt