Vörumynd

Saboteur: The Dark Cave

Þegar þið dvergarnir funduð gullið, þá funduð þið líka fyrir jarðskjálfta og nú er námað að hruni komin. Tími til að flýja út! En dimmir gangarnir eru fullir af hættum, eins og kóngulóarvefum, skrímslum, og auðvitað skemmdarverkadvergum sem gera ykkur lífið leitt. Hvaða dvergateymi getur flúið hellinn með meira gull? Saboteur: The Dark Cave er sjálfstætt framhald af Saboteur. Í upphafi spilsins...
Þegar þið dvergarnir funduð gullið, þá funduð þið líka fyrir jarðskjálfta og nú er námað að hruni komin. Tími til að flýja út! En dimmir gangarnir eru fullir af hættum, eins og kóngulóarvefum, skrímslum, og auðvitað skemmdarverkadvergum sem gera ykkur lífið leitt. Hvaða dvergateymi getur flúið hellinn með meira gull? Saboteur: The Dark Cave er sjálfstætt framhald af Saboteur. Í upphafi spilsins er hverju ykkar úthlutað lið, en svo gæti farið að þú sért svikari í liðinu þínu og sért að vinna fyrir hitt liðið. Þið byrjið hjá námuspilinu í miðju borðinu, og skiptist á að leggja niður spil með göngum til að byggja göngin út að einhverju fjögurra horna, en aðeins eitt þeirra er útgangurinn. Fyrir utan að byggja göng, þá spilið þið líka út búnaði, setjið skrímsli fyrir framan aðra, uppgötvið hver ykkar eru í raun í liðinu, og finnið útganginn áður en þið hefjið gönguna þangað. Um leið og þið farið út úr námunni sýnið þið ykkar rétta andlit, og allt gull sem þið hafið náð fyrir ykkar lið. Um leið og allir í öðru liðinu eru komnir út, þá er spilið búið og hver sem er með mesta gullið sigrar

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt