Polaroid Lab er skanni sem notar þrjú linsukerfi til að varpa skjámyndinni af snjallsímanum þínum og afhjúpa hana á Polaroid filmu. Sem framkallar síðan myndina líkt og hún hafi verið tekin með Polaroid myndavél. Eiginleikar Skannar myndir á skjá snjallsímans og breytir þeim í alvöru polaroid mynd Samhæft við iPhone og flesta Android snjallsíma Forrit fáanlegt fyrir iOS (útg. 11 og nýrri) og An...
Polaroid Lab er skanni sem notar þrjú linsukerfi til að varpa skjámyndinni af snjallsímanum þínum og afhjúpa hana á Polaroid filmu. Sem framkallar síðan myndina líkt og hún hafi verið tekin með Polaroid myndavél. Eiginleikar Skannar myndir á skjá snjallsímans og breytir þeim í alvöru polaroid mynd Samhæft við iPhone og flesta Android snjallsíma Forrit fáanlegt fyrir iOS (útg. 11 og nýrri) og Android (útg. 5 og nýrri) Endurhlaðanleg rafhlaða 1100mAh Í kassanum Polaroid LAB skani I-Type Color filmur ( 8 filmur í pakka ) I-Type B&W filma ( 8 filmur í pakka ) USB snúru. Notendahandbók.