Vörumynd

Kånken Original

Fjällräven
Klassíski Kånken bakpokinn hefur notið vinsælda í rúma fjóra áratugi. Hann er einfaldur og sterkur og er framleiddur í öllum regnbogans litum. Aftast í bakpokanum er lítið hólf sem rúmar litla fartölvu. Kånken laptop hentar samt betur til þess að ferja tölvur því þeir eru með fóðruðu hólfi.
 • Böndin yfir axlirnar eru stillanleg sem gera börnum kleift að nota bakpokann.
 • Laus ...
Klassíski Kånken bakpokinn hefur notið vinsælda í rúma fjóra áratugi. Hann er einfaldur og sterkur og er framleiddur í öllum regnbogans litum. Aftast í bakpokanum er lítið hólf sem rúmar litla fartölvu. Kånken laptop hentar samt betur til þess að ferja tölvur því þeir eru með fóðruðu hólfi.
 • Böndin yfir axlirnar eru stillanleg sem gera börnum kleift að nota bakpokann.
 • Laus sessa í bakið sem má kippa úr og setjast á.
 • Endurskin af logo.
 • Merkimiði í bakið til að merkja bakpokann.
 • Haldfang efst á bakpokanum til þess að halda á honum sem tösku.
 • Hólf fyrir litla fartölvu (ekki fóðrað)Verslaðu hér

 • Mt Hekla
  Mt Hekla ehf 519 6020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt