Klassíski Kånken bakpokinn hefur notið vinsælda í rúma fjóra áratugi. Hann er einfaldur og sterkur og er framleiddur í öllum regnbogans litum. Aftast í bakpokanum er lítið hólf sem rúmar litla fartölvu. Kånken laptop hentar samt betur til þess að ferja tölvur því þeir eru með fóðruðu hólfi.
-
Böndin yfir axlirnar eru stillanleg sem gera börnum kleift að nota bakpokann.
-
Laus ...