Vörumynd

Ódauðleg brjóst - ljóðabók

Krabbameinsfélagið

Ódauðleg brjóst er sérstök viðhafnarútgáfa á ljóðabók Ásdísar Ingólfsdóttur sem var gefin út árið 2018 undir nafninu Eftirskjálftar. Bókin hefur að geyma ljóð sem mynda eins konar yfirlit yfir ævi konu sem leitar að sinni eigin rödd. Barnæskan, kynferðisleg áreitni, systkinin, samböndin, börnin hennar, krabbamein og missir eru meðal umfjöllunarefna.

Ásdís Ingólfsdóttir er fædd árið 1958. Fyr…

Ódauðleg brjóst er sérstök viðhafnarútgáfa á ljóðabók Ásdísar Ingólfsdóttur sem var gefin út árið 2018 undir nafninu Eftirskjálftar. Bókin hefur að geyma ljóð sem mynda eins konar yfirlit yfir ævi konu sem leitar að sinni eigin rödd. Barnæskan, kynferðisleg áreitni, systkinin, samböndin, börnin hennar, krabbamein og missir eru meðal umfjöllunarefna.

Ásdís Ingólfsdóttir er fædd árið 1958. Fyrsta ljóðabók hennar, Ódauðleg brjóst, kom út 2018 og var tilnefnd til Maístjörnunnar. Sum af ljóðunum úr þessari bók birtust fyrst þar. Ásdís hefur einnig sent frá sér ljóðabókina Dóttir sjóntækjafræðingsins og skáldsöguna Haustið 82.
Í þakklætisskyni fyrir veittan stuðning gefur höfundur allan ágóða af sölu bókarinnar til Krabbameinsfélagsins.

Sérútgáfa fyrir Bleiku slaufuna 2022

Verslaðu hér

  • Krabbameinsfélagið 540 1900 Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt