Vörumynd

Hársápustykki fyrir svart og dökkt hár - svört valhneta

Funky Soap Shop

Handgert hársápustykki sem inniheldur te af dufti skeljar svartrar valhnetu og negul olíu. Þessi tvö efni hafa lengi verið notuð til að styrkja svart og dökkt hár, gefa því aukinn glans og lit...

Handgert hársápustykki sem inniheldur te af dufti skeljar svartrar valhnetu og negul olíu. Þessi tvö efni hafa lengi verið notuð til að styrkja svart og dökkt hár, gefa því aukinn glans og litatón. Hárlitur breytist engan veginn við notkun en með langtímanotkun aukast skuggarnir í náttúrulegum dökkum hárlitnum.
Í hársápunni er einnig shea- og kakósmjör til að mýkja hárið og róa hársvörðinn.
Gott er að leyfa sápunni að vera í hárinu í ca. 10 mínútur áður en hún er skoluð úr til að auka áhrif hennar.

Þyngd: 120 g

Innihaldefni: Kókosolía, bifurolía, ólífuolía, vistvæn pálmaolía og vottuð sem slík, þrúgukjarnaolía, vatn, glýserín, kakósmjör, te af skel svartrar valhnetu, apríkósukjarnaolía, sítrónuolía, cedarwood olía, lavender olía, negul olía, koladuft,
linalool, limonene, citronellol, geranlol, citral, eugenol, isoeugenol

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Mena
    Til á lager
    1.390 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt