Vörumynd

BROR stoð

IKEA

Þú getur notað auka hillurnar til að gera pláss fyrir fleiri hluti þegar þörf er á að breyta geymslunni.

Yfirborð hillunnar er slitsterkt, hrindir frá sér óhreinindum og er auðvelt í þri...

Þú getur notað auka hillurnar til að gera pláss fyrir fleiri hluti þegar þörf er á að breyta geymslunni.

Yfirborð hillunnar er slitsterkt, hrindir frá sér óhreinindum og er auðvelt í þrifum.

Getur verið á rökum svæðum innandyra.

Stoðin er stöðug, endist vel og er auðveld að þrífa. Hún er varin fyrir ryði þar sem hún er úr dufthúðuðu galvaníseruðu stáli.

Nánari upplýsingar:

Notist aðeins innandyra.

Öryggi og eftirlit:

Hirslan hefur verið prófuð fyrir notkun í atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 14073, EN14074, ANSI/BIFMA x5.9 og ISO-7170.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Dýpt: 4 cm

Hæð: 190 cm

Fjöldi í pakka: 4 stykki

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt