Vörumynd

TRONES skóskápur

IKEA

Skápurinn er grunnur og tekur því lítið pláss. Hentar mjög vel fyrir skó, hanska og trefla.

Ef þig vantar að breyta til í geymslunni þá má stafla skápunum hverjum ofan á annan eða raða h...

Skápurinn er grunnur og tekur því lítið pláss. Hentar mjög vel fyrir skó, hanska og trefla.

Ef þig vantar að breyta til í geymslunni þá má stafla skápunum hverjum ofan á annan eða raða hlið við hlið.

Það er pláss ofan á skóskápnum þar sem þú getur lagt frá þér smáhluti, eins og lykla, smámynt og síma.

Það er einfalt að fjarlægja hurðina þegar þú vilt þrífa innan úr skápnum.

Öryggi og eftirlit:

Festa þarf þessa skóskápa við vegg.

Samsetning og uppsetning:

Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.

Hönnuður

Richard Clack

Breidd: 52 cm

Dýpt: 18 cm

Hæð: 39 cm

Fjöldi í pakka: 2 stykki

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • IKEA
    Til á lager
    4.950 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt