Vörumynd

MJÖSA ruslafata með fótstigi

IKEA

Lokið er með gaslömum sem lokast mjúklega, en það dregur úr hættunni á að klemma sig þegar verið er að loka því.

Þar sem innri fatan er laus þá er auðvelt að þrífa hana og hella innihald...

Lokið er með gaslömum sem lokast mjúklega, en það dregur úr hættunni á að klemma sig þegar verið er að loka því.

Þar sem innri fatan er laus þá er auðvelt að þrífa hana og hella innihaldinu úr.

Auðvelt að færa fötuna til því það er handfang á bakhliðinni.

Ruslafatan getur verið hvar sem er á heimilinu, líka þar sem er raki eins og í eldhúsi eða baðherbergi.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Hæð: 45.5 cm

Þvermál: 28.5 cm

Rúmtak: 12 l

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt