Vörumynd

Marmot Fore Runner hlaupabuxur, dömu Black

Marmot
Marmot Fore Runner eru einstaklega þægilegar íþróttabuxur sem henta í allskyns líkamsrækt líkt og hlaup, yoga og hjólreiðar. Buxurnar eru léttar, fljótar að þorna og með góðri öndun. Helstu eiginl...
Marmot Fore Runner eru einstaklega þægilegar íþróttabuxur sem henta í allskyns líkamsrækt líkt og hlaup, yoga og hjólreiðar. Buxurnar eru léttar, fljótar að þorna og með góðri öndun. Helstu eiginleikar Fljótar að þorna UPF 50 sólarvörn Flatir saumar fyrir aukin þægindi Góð teygja Lítill vasi að innanverðu  Efni: 79% Polyester, 21% Black Elastane 8.3 oz/yd Þyngd: 215 gr
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt