Vörumynd

GoPro Karma dróni

GoPro

GoPro Karma dróni, ný og stórglæsileg leið til að taka upp myndbönd með GoPro Hero 4 eða GoPro Hero 5.

Auðvelt að ferðast með Karma en dróninn kemur í léttri og rúmgóðri tösku. Me...

GoPro Karma dróni, ný og stórglæsileg leið til að taka upp myndbönd með GoPro Hero 4 eða GoPro Hero 5.

Auðvelt að ferðast með Karma en dróninn kemur í léttri og rúmgóðri tösku. Með Karma Grip er GoPro vélin einstaklega stöðug og tekur frábærar myndir, fyrir byrjendur er þessi dróni alveg einstaklega auðveldur og þægilegur í notkun. GoPro Passenger netforritið leyfir vinum þínum að fylgjast með fluginu á

Í pakkanum er Karma Drone, Karma Grip, Karma Controller og Karma Case.

Karma Drón

 • Hámarks hraði: 15m/s
 • Hámarks drægni: allt að 3.000m
 • Hámarks flughæð: 3.200m
 • Hámarks vindmótstaða: 10m/s
 • Bylgjutíðni: 2,4Ghz
 • Stærð (opin/án spaða): 303x411x117mm  (LxBxH)
 • Stærð (brotin saman/til að ferðast með): 365,2x224,3x89,9mm  (LxBxH)
 • Lengd spaða: 25,4cm
 • Þyngd: 1006g

Karma Fjarstýring

 • Skjástærð: 5"
 • Skjáupplausn: 720p
 • Birtuskilyrði: 900 nits
 • Rafhlöðuending: 4klst
 • Bylgjutíðni: 2,4Ghz
 • Þyngd: 625g

Karma Rafhlaða

 • Stærð: 201,3x91,62x42,7mm (LxBxH)
 • Þyngd: 545g
 • Flugtími: allt að 20mín
 • Ítarleg lýsing rafhlöðu: 14,8V 5100mAH (75,4Wh)
 • Li-Po

Karma Hleðslutæki

 • Hleðsla: 16,8V 5A
 • Hleðslutími fyrir Karma rafhlöðu: 1klst
 • Hleðslutími fyrir Karma fjarstýringu: 2,5klst
 • Hleðslutími fyrir Karma Grip: 2klst

Karma Stabilizer

 • Gráður á hreyfinga: -90°til 0°(niður/up)
 • Styður: HERO5 Black, HERO5 Black/Silver
 • Þyngd: 230g
 • Magn af ásum: 3

Karma Grip stöng

 • Mál stangar: 205x43x43mm  (LxBxH)
 • Rafhlöðuending: 1,75klst
 • Þyngd: 244,6g

Karma Taska

 • Mál tösku: 540x320x150mm  (LxBxH)

GoPro Passenger Appið

 • Stuðningur við: iOS 9 og nýrra, Android 4.1 og nýrra.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Almennar upplýsingar.
Fjarstýring
Myndavél Nei (GoPro myndavél seld sér)
Minniskortarauf Nei
Fylgihlutir í kassa Karma Grip og Karma Taska
Annað Hægt að brjóta saman
Rafhlaða.
Hleðslurafhlaða
Rafhlaða endist í notkun (mín) Allt að 20 mín.
Útlit og stærð.
Litur Hvítur
Breidd (cm) 22,43
Þyngd (g) 1006
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt