Vörumynd

BERNHARD stóll

IKEA

Um vöruna

Það er notalegt að sitja í stólnum því bak hans gefur lítillega eftir.

Bólstrað sæti og bak veita þægilegan stuðning fyrir líkamann.

Sætið er bólstrað með sterku le...

Um vöruna

Það er notalegt að sitja í stólnum því bak hans gefur lítillega eftir.

Bólstrað sæti og bak veita þægilegan stuðning fyrir líkamann.

Sætið er bólstrað með sterku leðri og því er afar auðvelt að þrífa það. Góður kostur fyrir barnafjölskyldur.

Leðrið er afar mjúkt viðkomu og það eldist vel þar sem liturinn verður dýpri og fallegri með tímanum.

Léttur og handhægur en þó nógu sterkur fyrir hressustu ungu fjölskyldumeðlimina

Stóllinn er tímalaus og endist um ókomin ár.

Mál vöru

Hámarksþyngd: 110 kg

Breidd: 49 cm

Dýpt: 50 cm

Hæð: 77 cm

Breidd sætis: 45 cm

Dýpt sætis: 40 cm

Hæð sætis: 47 cm

Gott að vita

Öryggi og eftirlit

Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.

Meðhöndlun

Leður: Hreinsaðu með ryksugu.

Haldið frá beinu sólarljósi til að koma í veg fyrir ofþornun.

Málmur: Þrífðu með mildu sápuvatni.

Þurrkaðu með hreinum klút.

Hertu skrúfurnar eftir þörfum fyrir betri gæði.

Hönnuður

Ola Wihlborg

Umhverfisvernd

Allt leður notað í IKEA frá því 2015, þ.m.t. nautshúðir, gærur og geitarskinn, er án króms. Umhverfið og fólk sem vinnur við framleiðsluna getur orðið fyrir eitrunaráhrifum og þess vegna notum við önnur efni.

Efni

Sæti: Beykispónn

Bólstrun: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 80 kg/m³

Áklæði: Nautsleður

Fótgrind/ Stöng: Stál, Krómhúðað

Plasthlutar: Asetalplast

Fótur: Pólýamíðplast

Þverrim: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk

Leður: Gegnumlitað, yfirborðsmeðhöndlað nautsleður með stimplaðri áferð

Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 68 cm
Breidd: 48 cm
Hæð: 42 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 5.70 kg
Heildarþyngd: 7.06 kg
Heildarrúmtak: 133.5 l

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt