Vörumynd

COLOMBIA

Nespresso Ísland

TÍMABUNDIÐ ÓFÁANLEGT

Í STAÐINN MÆLUM VIРCOSI EÐA VIVALTO LUNGO

Colombia úr Master Origin línunni ber með sér einkennandi líflegan sýrukeim og vínkennt bragð rauðra ávaxta.

UPPRUNI...

TÍMABUNDIÐ ÓFÁANLEGT

Í STAÐINN MÆLUM VIРCOSI EÐA VIVALTO LUNGO

Colombia úr Master Origin línunni ber með sér einkennandi líflegan sýrukeim og vínkennt bragð rauðra ávaxta.

UPPRUNI

Aðeins kólumbískar Arabica-baunir úr síðbúinni uppskeru fara í Colombia úr Master Origin línunni. Í kaffiframleiðslu í Kólumbíu nota bændur fyrst og fremst blautverkun á baununum. Arabica-baunirnar sem þeir framleiða fyrir þetta Master Origin kaffi eru þar engin undantekning. Munurinn liggur í því að þeir uppskera hluta kaffibaunanna síðar en vaninn er. Nánast djúpfjólublá kaffiberin hanga þungt á greinunum - ávaxtasykurinn sækir dýpra í hjarta kaffibaunarinnar með hverjum deginum sem líður. Hæfileikarnir snúast um að vita hvenær tími er til kominn. Og þessir bændur eru ekki degi of seint á ferð - né degi of snemma. Umbunina fyrir að hætta á þessa ögrandi uppskeruaðferð er að finna í bollanum.

RISTUN

Stutt ristun á meðalhita heldur djúpum og viðkvæmum keimi Colombia úr Master Origin línunni í jafnvægi.

ILMPRÓFÍLL

Colombia úr Master Origin línunni með Arabica-baunum úr síðbúinni uppskeru er bæði milt kaffi og ávaxtakennt kaffi. Þú munt finna fyrir vínkenndum rauðávaxtanótum sólberja og trönuberja sem koma upp á yfirborðið þegar þú bíður. Skært sýrustigið gerir þetta að fjörlegu kaffi. Og það er í góðu jafnvægi við þennan lokkandi ilm.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Nespresso
    Til á lager
    859 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt