Vörumynd

Nokia 3.1

Nokia
  • Upplýsingar
  • Eiginleikar

Hönnun sem gleður augað á verði sem gleður veskið. Android sími með öllu því helsta sem snjallsími þarf.

Nokia 3.1 er h...
  • Upplýsingar
  • Eiginleikar

Hönnun sem gleður augað á verði sem gleður veskið. Android sími með öllu því helsta sem snjallsími þarf.

Nokia 3.1 er hannaður líkt og klassísku Nokia símarnir, fallega unnin ,,polycarbonate" bakhlið, sterk byggður álrammi utan um vel smurt stýrikerfi sem skilar góðum afköstum fyrir hversdagslega notkun.
Frábærar myndir án takmarka
Hvort sem þú sért konungur/drottning sjálfu mynda eða elskar að taka myndir með vinum þínum, þá mun Nokia 3.1 hjálpa þér að ná bestu mögulegu myndinni. Símtækið er með 13MP autofocus myndavél að framan og að aftan er 8MP myndavél.. Og svo er leikur einn að vista og deila myndum með Google Photos.
Hreint, öruggt og uppfært stýrikerfi
Nokia 3.1 kemur úr kassanum með Android One, Oreo 8.0, allar þjónustur sem Google býður upp á í stýrikerfi sínu án allra óþarfa auka forrita. Upplifunin er því einstaklega hrein og skýr, án alls þess sem gæti skapað óreiðu á heimaskjá eða étið upp innra minnið símtækisins.

Vörunúmer: 60949

Almennar upplýsingar

Stýrikerfi Android 8.0 (Oreo)
Vinnsluminni 2GB RAM
Örgjörvi Octa-core (4x1.5 GHz Cortex-A53 & 4x1.0 GHz Cortex-A53)
Innbyggt minni 16GB
Minniskort Já (styður allt að 256GB microSD)
Stærð 146.3 x 68.7 x 8.7 mm
Þyngd 138.3 g
Íslenska Valmynd og innsláttur
Stærð 5,2"
Upplausn 720 x 1440 pixels
Litir 16 millj. litir
PPI ~310 ppi
Tegund IPS LCD
Myndavél 13 MP
Myndbandsupptaka 1080p@30fps
Auka Myndavél 8 MP
Ljós/Flass LED flass
2G quad-band
3G 3G Langdrægt
4G
Útvarp
WiFi
Tölvupóstur
3,5 Jack
TV Out Nei
DLNA Nei
NFC Nei
USB
USB on the go
Infrared (IR) Nei
Virkar sem heitur reitur
GPS
Bluetooth 4.2, A2DP, LE
Rýmd Li-Ion 2990 mAh
Biðtími Allt að: x klst (2G) / Allt að: x klst (3G)
Taltími Allt að: x klst (2G) / Allt að: x klst (3G)
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt