Vörumynd

iRobot Roomba 980 ryksuga

iRobot

Þriggja þrepa þrif
Roomba 980 nýtir stóra AeroForce bursta til að safna ryki og stærri ögnum, á meðan minni hliðarburstar sjá um að þrífa veggi og húsgögn með mikilli getu.

iAdapt 2.0
Með hjálp skynjara í ryksugunni getur vélin komist framhjá því að rekast á húsgögn og veggi. Sýndarveggur í ryksugunni gerir henni kleift að sjá fyrir hindranir ...

Þriggja þrepa þrif
Roomba 980 nýtir stóra AeroForce bursta til að safna ryki og stærri ögnum, á meðan minni hliðarburstar sjá um að þrífa veggi og húsgögn með mikilli getu.

iAdapt 2.0
Með hjálp skynjara í ryksugunni getur vélin komist framhjá því að rekast á húsgögn og veggi. Sýndarveggur í ryksugunni gerir henni kleift að sjá fyrir hindranir og rými sem hafa þegar verið þrifin.

WiFi
Hægt er að tengja ryksuguna við nettengingu heima til að fjarstýra ryksugunni með iRobot HOME snjallforriti í símanum. Með því, er hægt að skipa ryksugunni að þrífa þegar þú ert ekki heima, búa til þrifnaðarplön og fylgjast með stöðu þrifa.

Carpet Boost
Með þessum eiginleika er sjálfvirkt 10x meiri kraftur settur í gang þegar ryksugan fer yfir teppi.

Innifalið í pakkningu
-iRobot Roomba 980
-Hleðslustöð
-Li-ion rafhlaða
-Snúra
-4x AA rafhlöður
-1x auka sía
-1x auka burstar
-Leiðbeiningar og bæklingur

Almennar upplýsingar

Ryksugur
Ryksugur og moppur Ryksuguvélmenni
Framleiðandi iRobot
Almennar upplýsingar
Rafmagnsþörf (W) 33
Sía HEPA 11
Gaumljós fyrir síuútskipti Nei
Rafhlaða Lithium-Ion
Rafhlöðuending 120
Útlit og stærð
Litur Svartur
Þyngd (kg) 4

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt