Vörumynd

Sicilia hnakkapúði Malmo ljósgrár

Hnakkapúði við Sicilia sófa eða stóla. Sicilia er nettur sófi sem passar í flest rými. Hallaðu höfðinu vel aftur og lyftu fótunum, þannig nýtur þú hámarks þæginda með hnakkapúða og/eða skammel...

Hnakkapúði við Sicilia sófa eða stóla. Sicilia er nettur sófi sem passar í flest rými. Hallaðu höfðinu vel aftur og lyftu fótunum, þannig nýtur þú hámarks þæginda með hnakkapúða og/eða skammeli við sófann þinn.

Sicilia sófanir fást 2ja og 3ja sæta. Eins fást stakir stólar, skammel og hnakkapúðar við.

Þeir fást í gráu og mildum grænum lit af slitgóðu áklæði og í tvenns konar brúnu (brúnu og brandy) bonded leðri (vandaðri leðurblöndu). Sófarnir og stólarnir eru með fallegum tíglasaumi á hliðunum.

Seta og bak beggja sófanna sem og stólanna eru lausar pullur sem sitja þó vel og renna ekki – en athugið að skammelið er fast.

Fætur sófanna eru allir grannir en sterkir úr svörtu járni.

Nettur, en samt svo þægilegur sófi á góður verði.

Verslanir

  • Húsgagnahöllin
    Til á lager
    13.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt