Vörumynd

Electrolux Ergorapido 2in1 handryksuga

Electrolux

2-in-1 ryksuga frá Electrolux sem hægt er að nýta á teppi, harða fleti ,húsgögn, hillur og önnur erfið svæði sem venjulegar ryksugur komast ekki.

2-in-1: Hægt er að ta...

2-in-1 ryksuga frá Electrolux sem hægt er að nýta á teppi, harða fleti ,húsgögn, hillur og önnur erfið svæði sem venjulegar ryksugur komast ekki.

2-in-1: Hægt er að taka skaftið af ryksugunni til að komast á þau svæði sem er erfitt venjulega eins og á milli húsgagna eða undir sætum í bíl.

BrushRollClean: Með þessari tækni er hægt að ýta á pedalinn á skaftinu og lítil blöð koma upp og klippa á einstaka hár sem gætu hafa fest svo það sé hægt að halda áfram í þrifunum.

Rafhlaða: Ryksugan hefur kraftmikla Li-ion rafhlöðu sem hefur 35mín endingu á venjulegum hraða eða 13mín endingu á miklum krafti/hraða.

LED lýsing: Þessi ryksuga hefur LED lýsingu að framan til að geta séð óhreinindin betur.

Almennar upplýsingar

Ryksugur
Ryksugur og moppur Handryksugur með skafti
Framleiðandi Electrolux
Almennar upplýsingar.
Rafhlaða Litium-ion
Rafhlöðuending Allt að 35 mín
Útlit og stærð.
Litur Svartur
Þyngd (kg) 2,46

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt