Vörumynd

Bosch Readyy'y 2in1 handryksuga

Bosch

Kraftmikil handryksuga með skafti í fallegri hönnun.

2-in-1: Hægt er að fjarlæga skaftið af ryksugunni til að nýta hana þráðlaust. Hentar vel til að ryksuga þau svæði ...

Kraftmikil handryksuga með skafti í fallegri hönnun.

2-in-1: Hægt er að fjarlæga skaftið af ryksugunni til að nýta hana þráðlaust. Hentar vel til að ryksuga þau svæði sem væri annars erfitt að ná í.

PowerBrush: Með ryksugunni kemur aflkastamikill haus sem nær auðveldlega í ryk og stærri skítaagnir án vandamála.

Þyngd: Fislétt hönnun en ryksugan er einungis 2.2 kg.

Almennar upplýsingar

Ryksugur
Ryksugur og moppur Handryksugur með skafti
Framleiðandi Bosch
Almennar upplýsingar
Gaumljós fyrir pokaútskipti
Rafhlaða
Rafhlöðuending 40
Útlit og stærð
Litur Svartur
Þyngd (kg) 2.2

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt