Vörumynd

BROR hillueining

IKEA

Um vöruna

Hillueiningin er stöðug, auðveld í þrifum og varin fyrir ryði þar sem hún er úr duftlökkuðu galvaníseruðu stáli.

Fullkomið undir þunga hluti eins og bækur.

Þú getur...

Um vöruna

Hillueiningin er stöðug, auðveld í þrifum og varin fyrir ryði þar sem hún er úr duftlökkuðu galvaníseruðu stáli.

Fullkomið undir þunga hluti eins og bækur.

Þú getur auðveldlega stækkað samsetninguna þína ef þú þarft stærri hirslu, með því að bæta við einingum og hillum.

Getur verið á rökum svæðum innandyra.

Hillan hentar fyrir þunga hluti þar sem hún þolir 70 kíló sem er tvöfalt meiri þyngd en venjulegar hillur þola.

Settu stöðugu, endingargóðu hilluna hvar sem er á heimilinu – í bílskúrinn, baðherbergið, eldhúsið og búrið – því þær þola raka, óhreinindi og þunga muni.

Mál vöru

Breidd: 65 cm

Dýpt: 40 cm

Hæð: 110 cm

Gott að vita

Við mælum með því að þú festir húsgagnið við vegg með meðfylgjandi öryggisfestingu til að koma í veg fyrir að það falli fram fyrir sig ef barn klifrar eða hangir á því.

Veggir eru mismunandi og þurfa því ólíkar festingar. Notaðu festingar sem henta veggjum heimilisins. Selt sér.

Ef þú festir saman tvær eða fleiri hillueiningar skaltu nota T-tengi fyrir aukin stöðugleika.

Öryggi og eftirlit

Hirslan hefur verið prófuð fyrir notkun í atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 14073, EN14074, ANSI/BIFMA x5.9 og ISO-7170.

Meðhöndlun

Þurrkaðu af með mjúkum, rökum klút og mildum uppþvottalegi eða sápu, ef þörf krefur.

Þurrkaðu með hreinum klút.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Efni

Galvaníserað stál, Epoxý/pólýesterduftlakk

Innifalið í samsetningu

1 x Stoð

BROR

Vörunúmer: 00333278

110 cm

3 x Hilla

BROR

Vörunúmer: 90333288

64x39 cm

Mál pakkninga

1x
BROR stoð (00333278)
Pakki númer: 1
Lengd: 126 cm
Breidd: 7 cm
Hæð: 6 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 3.53 kg
Heildarþyngd: 3.80 kg
Heildarrúmtak: 4.6 l
3x
BROR hilla (90333288)
Pakki númer: 1
Lengd: 65 cm
Breidd: 39 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 2.17 kg
Heildarþyngd: 2.40 kg
Heildarrúmtak: 5.0 l
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt