Framhlaðin þvottavél frá Miele sem tekur 8kg, er 1400 snúninga, aðeins 50dB hljóðstyrkur á þvott og 74dB í vindingu.
Honeycomb tromla: Tromla úr ryðfríu stáli sem er h...
Framhlaðin þvottavél frá Miele sem tekur 8kg, er 1400 snúninga, aðeins 50dB hljóðstyrkur á þvott og 74dB í vindingu.
Honeycomb tromla: Tromla úr ryðfríu stáli sem er hönnuð til að fara vel með þvottinn þinn, hún er með minni vatnsholum sem minnkar líkur á að efni flækist og skemmist.
Kerfi: Ásamt öllum hefðbundnum kerfum býður þvottavélin upp á dagleg kerfi eins og Bómull, viðkvæmt (CapDos), ullarkerfi og hraðkerfi sem klárar málið á einungis 20 mínútum.
Tímaræsing á kerfi: Þú getur tímastillt vhenær þú vilt að þvottakerfið fari á stað. Tilvalið er að nota tímaræsingu ef þú vilt að vélin fari í gang þegar þú ert í vinnu eða skóla og er þá nýbúin þegar þú kemur heim.
ProEco: Einstakur mótor sem tryggir kraftmikla en hljóðlátan þvott.
Orkuflokkur: A+++
Þvottavélar | |
Þvottavélar | Framhlaðnar |
Framleiðandi | Miele |
Almennar upplýsingar. | |
Orkuflokkur | A+++ |
Orkunotkun á þvott (kWh) | 0,53 |
Orkunotkun á ári (kWh) | 179 |
Þvottahæfni | A |
Vinduhæfni | B |
Raki í þvotti eftir vindu | 53 |
Snúningshraði | 1400 |
Þvottageta KG | 8 |
Tromla (L) | Honeycomb 59ltr |
Ljós í tromlu | Nei |
Vatnsnotkun á ári | 10120 |
Hljóðstyrkur við þvott (dB) | 50 |
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) | 74 |
Kolalaus mótor | Já |
Þvottakerfi. | |
Skjár | Já |
Tímastýrð ræsing | Já |
Sýnir eftirstöðvar tíma | Já |
Ullarkerfi | Já |
Gufuhreinsikerfi | Nei |
Hraðkerfi | Já |
Lengd hraðkerfis (mín.) | 20 |
Hraðkerfi (mín) | 20 |
Öryggi. | |
Barnaöryggi | Já |
Vatnsöryggi | Já |
Útlit og stærð. | |
Hurðarop | Opnast til hægri, 30cm |
hurðaropnun (°) | 180 |
Litur | Hvítur |
Hæð (cm) | 85,0 |
Breidd (cm) | 59,50 |
Dýpt (cm) | 63,6 |
Þyngd (kg) | 90 |