Vörumynd

Asko þvottavél W20867CW

Asko

Þessi þvottavél frá Asko er með ActiveDrum 60 lítra tromlu, 8 kg þvottagetu og 1600 snúninga vindingu, sem skilar 44% raka eftir í þvotti. Vélin er mjög stöðug þökk sé Quattro Construction...

Þessi þvottavél frá Asko er með ActiveDrum 60 lítra tromlu, 8 kg þvottagetu og 1600 snúninga vindingu, sem skilar 44% raka eftir í þvotti. Vélin er mjög stöðug þökk sé Quattro Construction dempurum.

Kerfi: Þvottavélin býður upp á 15 mismunandi kerfi, þar á meðal bómull, ull, mix, auto, easycare og hraðkerfi.

Tímaræsing á kerfi: Þú getur tímastillt hvenær þú vilt að þvottakerfið fari á stað. Tilvalið er að nota tímaræsingu ef þú vilt að vélin fari í gang þegar þú ert í vinnu eða skóla og er þá nýbúin þegar þú kemur heim.

Kolalaus mótor: Ólíkt öðrum mótorum þá þarf minna viðhald við kolalausa mótora og reynast þeir öruggari og hagkvæmari í notkun. Bæði eyðir vélin minna rafmagni, endist lengur og er hljóðlátari.

Hraðþvottur: Þessi þvottavél bíður upp á hraðþvottakerfi. Tilvalið er að nota hraðþvottakerfi þegar þú ert að þvo lítið magn af þvotti (mest 0,5*þvottageta) sem er ekki mjög óhreint. Kerfið tekur um 30 mínútur.

ActiveDrum: Tromlan er hönnuð með það í huga að skila góðum árangri í þvotti. Hún fer vel með þvottinn og er öflug á blettina.

SteelSeal: Hurðin er með SteelSeal lokun, engin gúmmípakkning sem þarf að skipta um.

Öflugir demparar: Vélin stendur á fjórum öflugum dempurum (Quattro-construction) sem gerir hana ótrúlega stöðuga.

Orkuflokkur : Asko þvottavélin fær A+++ fyrir orkunýtingu.

Almennar upplýsingar

Þvottavélar
Framleiðandi Asko
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á ári (kWh) 175
Þvottahæfni A
Vinduhæfni A
Raki í þvotti eftir vindu 44
Snúningshraði 1600
Þvottageta KG 8
Tromla (L) 60
Ljós í tromlu Nei
Vatnsnotkun á ári 10310
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 51
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) 77
Kolalaus mótor
Annað 10 ára ábyrgð á mótor
Þvottakerfi.
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Ullarkerfi
Gufuhreinsikerfi Nei
Hraðkerfi
Hraðkerfi (mín)
Öryggi.
Barnaöryggi
Útlit og stærð.
Hurðarop 31
Litur Hvítur
Hæð (cm) 89,0
Breidd (cm) 59,5
Dýpt (cm) 58,0
Þyngd (kg) 76,0

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt