Vörumynd

Electrolux þurrkskápur DC3500TWR

Electrolux

Þurrkskápur frá Electrolux sem er einstaklega hentugur ef þarf að þurrka mikið af útifötum. Tekur allt að 4kg/18 metra af klæðnaði og er með hitastig frá 30 - 70°C. 6 hankar á þremur hæðum...

Þurrkskápur frá Electrolux sem er einstaklega hentugur ef þarf að þurrka mikið af útifötum. Tekur allt að 4kg/18 metra af klæðnaði og er með hitastig frá 30 - 70°C. 6 hankar á þremur hæðum sem gerir pláss fyrir nóg af fötum. Orkunotkun er 4,1 kWh/þurrkun og hljóðstyrkur 57dB. Hægt er að tímastilla þurrkunina upp að allt að 4 klst.

Stærð: 185x59,7x61,5 cm

Tilvalið fyrir leikskóla en einnig á heimili.

Almennar upplýsingar

Þurrkarar
Framleiðandi Electrolux
Almennar upplýsingar.
Orkunotkun (kWh/ár) 820
Hljóðstyrkur (dB) 58
Kerfi og stillingar.
Tímastýrð ræsing Nei
Sýnir eftirstöðvar tíma Nei
Hljóðmerki þegar kerfi lýkur Nei
Útlit og stærð.
Litur Hvítur
Hæð (cm) 185,0
Breidd (cm) 59,7
Dýpt (cm) 61,5
Þyngd (kg) 50

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt