Vörumynd

Delongi kaffivél Primadonna Elite

DeLonghi

Með snjallforritinu, Latte Crema kerfinu og mjólkurstillingunum er Primadonna Elite vél með nútímatækni sem lætur kaffidraumana þína rætast.

Sjálfvirk kaffivél
Með kaffivélinni sparar þú bæði tíma og fyrirhöfn. Þegar þú ýtir á takka malar vélin nákvæmlega það magn sem þarf í bollann og gefur þér svo rjúkandi heitan bolla með froðulagi. Með því að mala baunirna...

Með snjallforritinu, Latte Crema kerfinu og mjólkurstillingunum er Primadonna Elite vél með nútímatækni sem lætur kaffidraumana þína rætast.

Sjálfvirk kaffivél
Með kaffivélinni sparar þú bæði tíma og fyrirhöfn. Þegar þú ýtir á takka malar vélin nákvæmlega það magn sem þarf í bollann og gefur þér svo rjúkandi heitan bolla með froðulagi. Með því að mala baunirnar rétt áður en kaffið verður til færðu mest út úr kaffinu og það verður enn bragðbetra. Með því að velja sjálfvirka kaffivél í staðinn fyrir til dæmis hylkjavél, þá kostar hver bolli minni pening og úrgangurinn verður minni.

DeLonghi Coffee Link snjallforrit
Stjórnaðu öllu ferlinu í gegnum snjallsímann og veldu nákvæmlega kaffið sem þú vilt.

Skjár
Skjárinn er 3,5", litríkur og skýr. Með einfalda viðmótinu geturðu valið rétta kaffið með einum smelli.

Milk Menu
Ef þú vilt Cappucino eða annað kaffi byggt á mjólk er Milk Menu fyrir þig. Veldu úr mörgum stillingum eða notaðu forstillt kerfi og fáðu rétta kaffið fyrir þig.

Latte Crema
Fáðu fullkomna blöndu af kaffi og mjólk. Latte Crema kerfið býr til ljúffenga og þykka froðu sem er alltaf á réttu hitastigi.

Bollahitari
Haltu bollanum á hárréttu hitastigi með bollahitaranum.

Hreinsun
Kaffivélin er með sjálfvirkt hreinsikerfi sem auðveldar þér lífið og sér til þess að allir kaffibollar eru jafn góðir.

Almennar upplýsingar

Kaffivél
Framleiðandi DeLonghi
Almennar upplýsingar
Rafmagnsþörf (W) 1450
Þrýstingur (psi/bar) 15
Stærð (L) 2
Vatnsmælir
Flóar mjólk
Kaffikvörn
Mögulegt að losa vatnstank
Sjálfhreinsikerfi
Útlit og stærð
Litur Silfur
Stærð (HxBxD) 48 x 26 x 37,5 cm
Þyngd (kg) 12,5

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt