Vörumynd

Moccamaster kaffivél KB741 Thermo

Moccamaster

Hágæða Moccamaster kaffivél með hitakönnu úr ryðfríu stáli. Þú hellir beint upp á í hitakönnu sem heldur kaffinu heitu. KB741T er flott kaffivél með 80-90°C hitastig í trekt. 1,25 lítra va...

Hágæða Moccamaster kaffivél með hitakönnu úr ryðfríu stáli. Þú hellir beint upp á í hitakönnu sem heldur kaffinu heitu. KB741T er flott kaffivél með 80-90°C hitastig í trekt. 1,25 lítra vatnstankur og gaumljós þegar í notkun.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Kaffi- og espressóvélar Hefðbundnar kaffivélar
Almennar upplýsingar.
Rafmagnsþörf (W) 1450
Stærð (L) 1,25
Vatnsmælir Nei
Hitastig í trekt (°C) 80-90
Dropastoppari
Flóar mjólk Nei
Tímastillir Nei
Kaffikvörn Nei
Mögulegt að losa vatnstank Nei
Gaumljós fyrir hreinsun Nei
Útlit og stærð.
Litur Stálgrár
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt