Vörumynd

Wilfa WSCG-2 kaffikvörn

Wilfa

Wilfa WSCG-2 kaffikvörn sem tekur 250gr af kaffibaunum í einu. Kvörnin er með stillanlegum grófleika og stafrænum tímastilli.

Stillanlegur grófleiki
Hægt er að stilla grófleika um 5 mismunandi meginstig. En á milli þeirra stiga eru allt að 34 fínni stillingar sem gerir mölun og bruggun nákvæmara. Hvort sem þú ert að brugga sterkan espressó, mala í pressukönnu ...

Wilfa WSCG-2 kaffikvörn sem tekur 250gr af kaffibaunum í einu. Kvörnin er með stillanlegum grófleika og stafrænum tímastilli.

Stillanlegur grófleiki
Hægt er að stilla grófleika um 5 mismunandi meginstig. En á milli þeirra stiga eru allt að 34 fínni stillingar sem gerir mölun og bruggun nákvæmara. Hvort sem þú ert að brugga sterkan espressó, mala í pressukönnu eða hefðbundna kaffivél til að brugga uppáhellt kaffi, þessi kvörn er fær um að mala kaffi af miklu nákvæmi fyrir margar gerðir af bruggun.
Hámörkun bragðs
Kaffikvörnin er sterkbyggð og myndar mjög lítinn hita við mölun sem skilar meira bragði og dregur hið besta úr baununum sem eru notaðar.

Almennar upplýsingar

Kaffi og aukahlutir fyrir kaffivélar
Fyrir hvaða kaffivél Hefðbundnar
Gerð af kaffi/aukahlut Kaffikvörn
Stærð (HxBxD) 28,5 x 17 x 13 cm

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt