Vörumynd

Canon EOS R myndavél með RF 24-105mm f/4L+ EF-EOS R breytistykki

Canon


Canon EOS R kerfið byggir á yfir þriggja áratuga framþróun í EOS og er byggt í kringum brautryðjanda linsuhönnun sem veitir víðtækari möguleika til að skapa og jafnvel betri leiðir til að fanga hvert augnablik. Canon EOS R kerfið endurskilgreinir mörkin í ljósmyndun og kvikmyndagerð.
RF linsuhönnunin er hjarta EOS kerfisins. Það veitir óviðjafnanlegt jafnvægi á mill...Canon EOS R kerfið byggir á yfir þriggja áratuga framþróun í EOS og er byggt í kringum brautryðjanda linsuhönnun sem veitir víðtækari möguleika til að skapa og jafnvel betri leiðir til að fanga hvert augnablik. Canon EOS R kerfið endurskilgreinir mörkin í ljósmyndun og kvikmyndagerð.
RF linsuhönnunin er hjarta EOS kerfisins. Það veitir óviðjafnanlegt jafnvægi á milli optískrar, vélrænnar og rafrænnar verkfræðisnilldar og býður upp á framþróun í full-frame linsuhönnun, harðvirkari sjálfvirkan fókus og háhraða samskipti á milli myndavélarinnar og linsunnar.
EOS R kerfið er hannað sem viðbót við þína möguleika til að skapa. Magnaðar nýjar RF linsur auk þess sem þú getur notað bæði EF og EF-S linsur Canon.

Helstu upplýsingar

 • 30.3 megapixla Full-Frame CMOS myndflaga frá Canon.
 • 4K vídeó UHD/8 bit internal. 10 bit HDMI output. Canon Log.
 • DIGIC 8 örgjörvi tryggir betri myndgæði og hraða.
 • ISO 100 - 40.000 - (útvíkanlegt 50 - 102.400)
 • Tekur allt að 8 ramma á sekúndu
 • Wi-Fi og Bluetooth til að tengja EOS R við snjalltæki og önnur tæki.
 • Sjálfvirkur fókus: 5655 veljanlegir AF punktar. Hægt að fókusa niður í -6EV.
 • Dual PIXEL CMOS AF tryggir ofur hraðan og nákvæman fókus.
 • 0.5 tommu 3.69 milljón punkta OLED lita viewfinder/sjóngluggi
 • 3.15 tommu útdraganlegur Clear View LCD II snertiskjár.
 • Tengi fyrir hljóðnema og heyrnartól.
 • Eitt SD slot ( UHS-II )
 • RF 24-105mm f/4L linsa
 • Canon EF-EOS R breytistykki fyrir EF og EF-S linsur fylgir með.
Ljósmynda eiginleikar
 • Hámarksupplausn: 6720 x 4480
 • Crop 1,6X: 4176 x 2784
 • Stærð á myndflögu: 31,7 megapixla full-frame (36 x 24 mm)
 • Litir: sRGB, Adobe RGB
 • ISO: Auto, 100 - 40.000, útvíkanlegt 50 - 102.400
 • Format: JPEG , RAW ( 14-bit Canon CRW ) C-Raw ( Canon Compressed Raw )
 • Lámark lokunarhraða: 30 sekúndur
 • Hámark lokunarhraða: 1/8000 úr sekúndu
Upptöku eiginleikar
 • Format: MPEG-4, Motion JPEG
 • Hljóðnemi: Stereo
 • Hátalari: Mono
 • Ljósmyndir: Hægt að fá 8,3mp ljósmynd úr 4K vídeó upptöku
 • Upplausn:
 • 3840 x 2160 @ 30p / 480 Mbps, MOV, H.264, Linear PCM
 • 3840 x 2160 @ 30p / 120 Mbps, MOV, H.264, AAC
 • 3840 x 2160 @ 24p / 480 Mbps, MOV, H.264, Linear PCM
 • 3840 x 2160 @ 24p / 120 Mbps, MOV, H.264, AAC
 • 3840 x 2160 @ 23.98p / 480 Mbps, MOV, H.264, Linear PCM
 • 3840 x 2160 @ 23.98p / 120 Mbps, MOV, H.264, AAC
 • 1920 x 1080 @ 60p / 180 Mbps, MOV, H.264, Linear PCM
 • 1920 x 1080 @ 60p / 60 Mbps, MOV, H.264, AAC
 • 1920 x 1080 @ 30p / 90 Mbps, MOV, H.264, Linear PCM
 • 1920 x 1080 @ 30p / 30 Mbps, MOV, H.264, AAC
 • 1920 x 1080 @ 24p / 90 Mbps, MOV, H.264, Linear PCM
 • 1920 x 1080 @ 24p / 30 Mbps, MOV, H.264, AAC
 • 1920 x 1080 @ 23.98p / 90 Mbps, MOV, H.264, Linear PCM
 • 1920 x 1080 @ 23.98p / 30 Mbps, MOV, H.264, AAC
 • 1280 x 720 @ 120p / 160 Mbps, MOV, H.264, Linear PCM
Tengimöguleikar
 • USB 3,1 (5 GBit/sec )
 • HDMI Mini
 • Wi-Fi + NFC innbyggt
 • Bluetooth 4,1 LE innbyggt
 • Mic og Headphone Tengi
 • Fjarsýring: Snúru N3 og þráðlaus LC-5 og RC-6
 • GPS í gegnum Canon Camera Connect appið.
Annað
 • Rafhlaða LP-E6 ( 400 myndir )
 • 660 Gr með rafhlöðu
 • 136 x 98 x 84 mm
Í kassanum
 • Canon EOS R Body
 • RF 24-105mm f/4L linsa
 • EF-EOS R breytistykki
 • Rafhlaða
 • Hleðslutæki
 • Hálsól

Möguleiki á að skipta greiðslum í
2-36 mán með s.k. kortaláni Valitor .

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Reykjavík Foto
  379.990 kr.
  Skoða
 • Reykjavík Foto
  499.990 kr.
  479.990 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt