Vörumynd

Deadpool 2 (DVD)

Deadpool, öðru nafni Wade Wilson, glímir hér við hinn öfluga glæpamann Nathan Summers, en hann er betur þekktur sem Cable. Einn og sér uppgötvar Wade fljótlega að hann á ekki nokkra einust...

Deadpool, öðru nafni Wade Wilson, glímir hér við hinn öfluga glæpamann Nathan Summers, en hann er betur þekktur sem Cable. Einn og sér uppgötvar Wade fljótlega að hann á ekki nokkra einustu möguleika í Cable og því neyðist hann til að kalla til leiks fleiri bardagahetjur sem geta með samtakamætti sínum sett strik í reikninginn og leitt til þess að réttlætið sigri.

Almennar upplýsingar

Almennar upplýsingar.
Framleiðsluár 2018
Gerð disks DVD
Lengd (mín) 1klst 59mín
Íslenskt tal Nei
Íslenskur texti
Leikstjóri David Leitch
Leikarar Ryan Reynolds, Josh Brolin, Morena Baccarin
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt