Vörumynd

Witt safapressa

Witt

Safapressa sem notast við Slow Juicing tækni sem skilar næringaríkari safa með allt að 3 daga geymsluþoli.

Slow juicer tækni: Yfirburðirnir í slow juice tækninni eru þ...

Safapressa sem notast við Slow Juicing tækni sem skilar næringaríkari safa með allt að 3 daga geymsluþoli.

Slow juicer tækni: Yfirburðirnir í slow juice tækninni eru þeir að safapressan tætir ávexti og grænmeti hægt svo næringarefnin haldast enn í safanum sem þú ert að djúsa. Í viðbót er geymsluþolið betra því safinn hefur oxast.

Rúmtak: Safapressan getur framleitt 1L af djús.

Stórar matartúbur: Stærðin á matartúbunum tryggir að þú þarft ekki að skera ávexti né grænmeti í pínulitla bita, svo að undirbúningurinn er einfaldari sem nokkru sinni fyrr.

Geymsluþol: Þú getur geymt djúsinn þinn í allt að 3 daga í lofþéttu og léttu íláti.

Ábyrgð: 5 ára ábyrgð er á mótor safapressunar til þess að tryggja endingargóða og áreiðanlega vél.

Almennar upplýsingar

Matvinnslutæki
Framleiðandi Witt
Matvinnslutæki Safapressur
Rafmagnsþörf (W) 240
Litur Svartur

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt