Vörumynd

Witt safapressa

Witt

Safapressa sem notast við Slow Juicing tækni sem skilar næringaríkari safa með allt að 3 daga geymsluþoli.

Slow juicer tækni: Yfirburðirnir í slow juice tækninni eru þeir að safapressan tætir ávexti og grænmeti hægt svo næringarefnin haldast enn í safanum sem þú ert að djúsa. Í viðbót er geymsluþolið betra því safinn hefur oxast.

Rúmtak: Safapr...

Safapressa sem notast við Slow Juicing tækni sem skilar næringaríkari safa með allt að 3 daga geymsluþoli.

Slow juicer tækni: Yfirburðirnir í slow juice tækninni eru þeir að safapressan tætir ávexti og grænmeti hægt svo næringarefnin haldast enn í safanum sem þú ert að djúsa. Í viðbót er geymsluþolið betra því safinn hefur oxast.

Rúmtak: Safapressan getur framleitt 1L af djús.

Stórar matartúbur: Stærðin á matartúbunum tryggir að þú þarft ekki að skera ávexti né grænmeti í pínulitla bita, svo að undirbúningurinn er einfaldari sem nokkru sinni fyrr.

Geymsluþol: Þú getur geymt djúsinn þinn í allt að 3 daga í lofþéttu og léttu íláti.

Ábyrgð: 5 ára ábyrgð er á mótor safapressunar til þess að tryggja endingargóða og áreiðanlega vél.

Almennar upplýsingar

Matvinnslutæki
Framleiðandi Witt
Matvinnslutæki Safapressur
Rafmagnsþörf (W) 240
Litur Svartur

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt