Vörumynd

OBH Nordica Optigrill

OBH Nordica

Einfalt og fyrirferðalítið grill sem hentar fyrir samlokur, kjöt, fisk og grænmeti.

Kerfi: Hægt er að velja á milli 6 mismunandi grillkerfi, þar á meðal: Hamborgara, Kjúklinga, Samloku, Pylsu, rautt kjöt eða fisk. Einnig er hægt að velja 4 mismunandi hitastillingar.

Nemi: Skynjari í grillinu sem gefur yfirsýn fyrir hversu vel maturinn er grilla...

Einfalt og fyrirferðalítið grill sem hentar fyrir samlokur, kjöt, fisk og grænmeti.

Kerfi: Hægt er að velja á milli 6 mismunandi grillkerfi, þar á meðal: Hamborgara, Kjúklinga, Samloku, Pylsu, rautt kjöt eða fisk. Einnig er hægt að velja 4 mismunandi hitastillingar.

Nemi: Skynjari í grillinu sem gefur yfirsýn fyrir hversu vel maturinn er grillaður.

Innifalið í pakkingum:
-Fjarlæganlegur bakki
-Uppskriftabæklingur

Almennar upplýsingar

Eldhústæki
Eldhústæki Heilsugrill og raclette
Framleiðandi OBH Nordica
Rafmagnsþörf (W) 2000
Litur Svartur

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt