Vörumynd

Giftingarhringar #316

Jón & Óskar
Palladium
Stórglæsilegt hringapar með upphafsstöfum í höfðaletri grafið í sitthvorn hringinn
Palladium er eðalmálmur úr platínuflokknum sem líkist platínu og rhodium (sem hvítagull er húðað með). Palladium er notað í betri hvítagullsblöndur til þess að fá hvítari lit í gullið. Helstu kostir Palladium er að það endist mjög vel og þarf aldrei að rhodiumhúða (ólíkt hvítagulli). Það fellur ...
Palladium
Stórglæsilegt hringapar með upphafsstöfum í höfðaletri grafið í sitthvorn hringinn
Palladium er eðalmálmur úr platínuflokknum sem líkist platínu og rhodium (sem hvítagull er húðað með). Palladium er notað í betri hvítagullsblöndur til þess að fá hvítari lit í gullið. Helstu kostir Palladium er að það endist mjög vel og þarf aldrei að rhodiumhúða (ólíkt hvítagulli). Það fellur ekki á Palladium og það er mjög góður kostur ofnæmislega séð
Hægt að fá ísetta fleiri demanta og sitthvora breiddina á hringum hafðu samband til að fá frekari upplýsingar

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Jón og Óskar
    Til á lager
    414.000 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt