Augnblýantur sem hægt er að skrúfa upp. Rennur leikandi létt yfir húðina. Áhaldið á hinum enda blýantsins er frábært til að blanda litinn. Þarf ekki að ydda. Þessi silkimjúki augnblýantur er alltaf tilbúinn til notkunar. Endist allan daginn. Prófað af augnlæknum.
Augnblýantur sem hægt er að skrúfa upp. Rennur leikandi létt yfir húðina. Áhaldið á hinum enda blýantsins er frábært til að blanda litinn. Þarf ekki að ydda. Þessi silkimjúki augnblýantur er alltaf tilbúinn til notkunar. Endist allan daginn. Prófað af augnlæknum.