Vörumynd

AMD Ryzen TR 2990WX örgjörvi

AMD

32 kjarnar með 64 þræði sem skapa undravert samverkandi úrvinnsluafl,
meðan 80MB af samanlögðu flýtiminni og ríkulega búið X399 kubbasettið
vinna saman að því að virkja einn af öflugustu ...

32 kjarnar með 64 þræði sem skapa undravert samverkandi úrvinnsluafl,
meðan 80MB af samanlögðu flýtiminni og ríkulega búið X399 kubbasettið
vinna saman að því að virkja einn af öflugustu örgjörvum sem í boði eru

Almennar upplýsingar

Sökkull TR4
Örgjörva týpa AMD Ryzen Threadripper 2990WX
Fjöldi kjarna 32
Fjöldi þráða 64
Örgjörvatíðni 3.0GHz
Hámarks Turbo örgjörvatíðni 4.2GHz
Flýtiminni 3MB L1, 16MB L2, 64MB L3
Framleiðslutækni 12nm
Instruction Set 64-bit
Hámarksafl 250W
Tegund minnis DDR4 Quad ECC & non-Ecc

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt