Vörumynd

Tveggja hæða hringlaga nestisbox úr stáli

Mistur

Í þessu tveggja hæða staflanlega nestisboxi frá Clean Planetware getur þú farið með tvo rétti í einu þægilegu og hentugu nestisboxi. Það er fullkomið fyrir aðalréttinn, salatið eða hvað sem taka ...

Í þessu tveggja hæða staflanlega nestisboxi frá Clean Planetware getur þú farið með tvo rétti í einu þægilegu og hentugu nestisboxi. Það er fullkomið fyrir aðalréttinn, salatið eða hvað sem taka á með. Clean planetware nestisboxin halda matnum girnilegum auk þess sem maturinn kemst hvergi í snertingu við kemísk efni.

Eiginleikar

 • Tveggja hæða, staflanlegt hringlaga box sem haldið er saman með smellum
 • Ryðfrítt stál sem samþykkt er undir matvælageymslu, án eiturefna, BPA og óhúðað.
 • Auðvelt að þrífa, nánast óbrjótanlegt, verst blettum og ryði og getur enst um ókomna framtíð.
 • Notaðu boxið aftur og aftur, sparaðu peninga og um leið minnkarðu óþarfa rusl.

Efniviður : 202 ryðfrítt stál
Stærð : 13,5 cm á breidd og 8,9 cm á hæð
Þyngd : 410 gr.
Þvottaleiðbeiningar : Setið í uppþvottavél eða þvoið í höndunum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Mistur
  Til á lager
  4.190 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt