Vörumynd

Bosch 9 kg þurrkari - Series 6

Bosch

9 kg þvottageta: Tilvalið fyrir fjölskyldur með börn og/eða marga á heimilinu sem vilja þvo sem mest á stuttum tíma.

Var...

9 kg þvottageta: Tilvalið fyrir fjölskyldur með börn og/eða marga á heimilinu sem vilja þvo sem mest á stuttum tíma.

Varmadælutækni: Þurrkari með varmadælutækni tekur rakan úr tromlunni og breytir honum aftur í heitt loft sem er sent í gegnum tromluna til að minnka rafmagnsnotkun.

Kerfi: Ullarkerfi, Útivistarfatnaður, Handklæði, Dúnkerfi, Hygiene, 40 mínútna flýtikerfi og 120 mínútna anti-krumpukerfi.

ECARF: Vélin hentar þeim sem eru með ofnæmi eða viðkvæma húð.

AutoDry tækni: Kemur í veg fyrir að fötin minnki í þurrkun.

ActiveAir tækni: Þurrkarinn nýtur heita loftið mörgum sinnum í sömu þurrkun.

Anti-vibration tækni: Með þessari tækni verður vélin mun stöðugri.

Lýsing: Með góðri lýsingu er engin hætta á að það fari einn svartur sokkur með hvíta þvottinum.

Sjálfhreinsikerfi: Þurrkarinn sér sjálfur um að hreinsa síuna inn í vélinni (ath.ekki sigtið) svo ekki þarf að þrífa síuna eins oft og vani er á öðrum hefbundnum vélum.

Orkuflokkur: Þessi þvottavél í orkuflokki A++, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.

Affallsslanga fylgir.

Uppsetning: Hægt er að nota gúmmífætur undir vélina til að styðja betur við hana og gera hana enn hljóðlátari. Einnig er hægt að kaupa sérstakan stöflunarrekka ef óskað er eftir því að setja aðra vél ofaná. Hafa ber í huga að báðar vélarnar þurfa að vera í sömu stærð ef þær eiga staflast ofan á hvor aðra.

Leiðbeiningar fyrir uppsetningu og viðhald

Almennar upplýsingar

Þurrkarar
Framleiðandi Bosch
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ár) 259
Þurrkgeta 9
Tromla (L) 112
Hljóðstyrkur (dB) 64
Varmadælutækni
Staðsetning vatnstanks Ofan
Ef barkalaus, tengjanlegur í affall
Fylgir affallsslanga/Barki
Kerfi og stillingar.
Ullarkerfi
Önnur kerfi Ull, Útivistarfatnaður, Handklæði, Dúnn, Hygiene, 40 mínútna Flýtikerfi og 120 mínútna anti-krumpukerfi
Útlit og stærð.
Litur Hvítur
Hæð (cm) 84,2
Breidd (cm) 59,8
Dýpt (cm) 59,9
Þyngd (kg) 54

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt