Vörumynd

Canon RF 28-70mm f/2 L USM linsa fyrir Canon EOS R og EOS RP

Canon

  Canon RF 28-70mm f/2L USM er háþróuð L-línu aðdráttarlinsa sem er búin mjög hraðvirku f/2 ljósopi og skilar óviðjafnanlegum myndgæðum.
  RF 28-70mm f/2L USM setur ný viðmið í ljósmynun þar sem...

  Canon RF 28-70mm f/2L USM er háþróuð L-línu aðdráttarlinsa sem er búin mjög hraðvirku f/2 ljósopi og skilar óviðjafnanlegum myndgæðum.
  RF 28-70mm f/2L USM setur ný viðmið í ljósmynun þar sem hún skilar myndgæðum sem þú býst við að fá úr fastri, prime, linsu auk þess sem hún er með f/2 ljósopi sem veitir þér meiri möguleika í þinni sköpun.
  Ferðaljósmyndun
  Ferðastu með eina aðdráttarlinsu sem sparar pláss. Fjölhæf 28-70mm brennivídd er gagnleg fyrir mörg viðfangsefni, allt frá landslagi yfir í portrett, fine art og götuljósmyndun.
  Brúðkaupsljósmyndun
  Starfaðu hratt og hljóðlega við margvíslegar aðstæður. RF 28-70mm f/2L USM er með f/2 hámarks ljósopi sem gerir þér kleift að stjórna dýptarskerpu í portrett myndum og fanga umhverfið í lítilli birtu.
  Fréttaljósmyndun
  RF 28-70mm f/2L USM er fljót að þysja til að fanga mikilvæg augnablik. Fókusaðu og taktu myndir í lélegri birtu og vertu örugg/ur með L-línu gæði Canon, jafnvel í slæmu veðri.
 • Stærsta ljósop: f/2, 9 blaða.
 • Bygging linsu: 19 gler í 13 hópum.
 • Hraðvirkur fókus og næstum því hljóðlaus með hringlaga USM AF mótor.
 • Stysta fókusfjarlægð: 0.39m.
 • Fjarlægðarupplýsingar: Já.
 • Hluti af L línu Canon og er varin gegn ryki og raka.
 • Stillanlegur Lens Control hringur veitir beinan aðgang að stillingummyndavélarinnar.
 • Eftirfarandi fylgir með: Lens Cap E-95, Lens Dust Cap D1, Lens Hood EW-103E, Poki LP1424.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt