Vörumynd

Á meðan ég man-atburðir ævi minnar þriðja bindi

Þriðja og síðasta bindi æviminninga minn er nú hér komin. Lýsi ég árum okkar hjónanna á Prestbakka í Hrútafirði frá 1989 til ársloka 2002 og efri árunum í Reykjavík eftir starfslok ma...

Þriðja og síðasta bindi æviminninga minn er nú hér komin. Lýsi ég árum okkar hjónanna á Prestbakka í Hrútafirði frá 1989 til ársloka 2002 og efri árunum í Reykjavík eftir starfslok mannsins míns og til dauða hans 2010.
Af mörgu er að taka og heldur frásögnin áfram allt til 2015 er ég varð 75 ára. Nú í ár tek ég undir við gamla dægurlagatextann: ,,Og læt ekki á mér standa, þótt ég sé sjötíuog sjö", en ætla að minnast þess afmælis austur á Asíu, nánar tiltekið í Kambódíu, á réttum deg, 14 nóvember 2017.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Forlagið
  Til á lager
  4.290 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt