Vörumynd

USB hleðslutæki Icybox IB-HUB1411-QC3 2+4 port 48W

Icybox
Öflugur og fullkominn USB 3 hub (USB fjöltengi) en með honum má fjölga USB tengjum úr einu í fjögur. Boxið er úr áli og er því mjög sterkbyggt. Það má setja upp nánast hvar sem er með meðfylgjandi ...
Öflugur og fullkominn USB 3 hub (USB fjöltengi) en með honum má fjölga USB tengjum úr einu í fjögur. Boxið er úr áli og er því mjög sterkbyggt. Það má setja upp nánast hvar sem er með meðfylgjandi festingum.  Auk fjögurra USB 3.0 porta, er hann með eitt hraðhleðsluport og eitt QC 3.0 hleðsluport.  Þessi port má nota þó svo að IB-HUB1411-QC3 hubbinn sé ekki tengdur við tölvuna. Virkar einnig við eldri USB 2.0 tengi.  Icybox er þekkt fyrir vandaðar vörur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt