Vörumynd

OAKVILLE - #106 BORÐSTOFUBORÐ EIK HVÍTOLÍUBORIN

Þetta borðstofuborð frá Skovby er úr gegnheilli hvítolíuborinni eik. Borðið er 240x95cm að lengd og komast því 8 manns við það. Hægt er að fá stækkunarplötur með borðinu og komast þá mest 12 mann...
Þetta borðstofuborð frá Skovby er úr gegnheilli hvítolíuborinni eik. Borðið er 240x95cm að lengd og komast því 8 manns við það. Hægt er að fá stækkunarplötur með borðinu og komast þá mest 12 manns við borðið. Stækkanirnar fylgja ekki með borðinu, en þær eru festar við endann á borðinu. Stækkanirnar er bæði hægt að fá spónlagðar og gegnheilar. Borðið er hægt að fá í fleiri viðargerðum en sýndar eru í vefverslun. Leitið endilega til sölumanna og skoðið möguleikana. Einnig er til Oakville - #105 týpa af sama borði sem er styttri.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Líf og list
    298.960 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt